FYRIRVARI: ÞESSI SÍÐA ER EINGÖNGU ÆTLUÐ HEILBRIGÐISSTARFSFÓLKI OG ÖÐRUM VIÐEIGANDI ÁKVÖRÐUNARAÐILUM á Íslandi.

Upplýsingar um NuvaxovidTM COVID-19 bóluefnið (raðbrigði, ónæmisglætt) (einnig þekkt sem NVX-CoV2373)

NuvaxovidTM COVID-19 bóluefnið (raðbrigða, ónæmisglætt) hefur fengið skilyrt markaðsleyfi til virkrar bólusetningar til að koma í veg fyrir COVID-19 af völdum SARS-CoV-2 hjá einstaklingum sem eru 12 ára og eldri.

Tilkynna aukaverkanir

Eftir að lyf hefur fengið markaðsleyfi er mikilvægt að tilkynna aukaverkanir sem grunur er um að tengist því. Þannig er hægt að fylgjast stöðugt með sambandi milli ávinnings og áhættu af notkun lyfsins.

Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu til Lyfjastofnunar, www.lyfjastofnun.is

Hafa samband

Sími: +354 800 4406
09:00 - 17:00
Mánudaga - Föstudaga